Beinar útsendingar
Við sjáum um beinar útsendingar fyrir fundinn eða viðburðinn þinn.
Meðal þess sem við höfum verið að sýna frá: fótbolta-, handbolta-, körfuknattleiksleikir, íbúafundir, jarðarfarir og margt fleira.
Hafðu samband við ragnar@vidvest.is og við gerum þér tilboð í þína útsendingu.
Upplýsingar sem er gott að fá í fyrsta póstinum:
Staðsetningu
Lengd viðburðar
Tilefni viðburðar
Fjöldi myndavéla
Annar hugsanlegur búnaður